Dermatude á velgengni að fagna í +35 löndum og í yfir 3.500 snyrtistofum um heim allan.

Dermatude’s professional devices

Dermatude meðferðin er framkvæmd með Meta-Ject tækinu. Farið er eftir hæstu stöðlum og allar öryggiskröfur uppfylltar við framleiðslu á Dermatude Meta-Ject tækjunum. Dermatude býður 2 einstök tæki sem felur í sér framúrskarandi heildarútlit vöru í sérflokki með sérstökum ávinningi fyrir mismunandi aðstæður fyrirtækja. Með 4 mismunandi nálaeiningar til meðferða sem hægt er að velja úr, auðvelt er að aðlaga meðferðina að þörfum viðskiptavinarins. Meta-Ject tækin leyfir þér að einbeita þér að meðferðinni. Tækið sér um allt hitt!

Flex Head einkaleyfisvarin tækni

Dermatude nálaeiningarnar aðlaga sig sjálfkrafa að yfirborði húðarinnar, jafnvel þó handstykkinu sé ekki beint lóðrétt að húðinni. Veltihausatæknin tryggir jafna meðferð í jafnri dýpt í húðina. Jafnvel á þeim svæðum sem erfitt er að ná til: umhvefis nef, nálægt augum, hláturslínur o.fl.

Fáðu upplýsingar að kostnaðarlausu

Allur aldur, allar húðgerðir

Raka

Rakagefandi meðferðin er rík af hyaluronsýru og rakagefandi innihaldsefnum. Þessi efni viðhalda raka eins og svampur og binda, sem gerir það að verkum að húðin virðist þykkar og fyllri.

Jafnvægi

Balancing meðferðin er til að ná jafnvægi í húðina. Til viðbótar við ákaflega rakagefandi eiginleika þá inniheldur þetta fylliefni einnig ensím og Nano-White. Hún nær aftur náttúrlega sléttri húð og geislandi útliti.

Endurlifgun stofnfrumna

Cell Recovery meðferðin verndar og endurlífgar stofnfrumur húðarinnar til að ná djúpri endurnýjun húðarinnar. Rík af rakagefandi innihaldsefnum, peptíðum og stofnfrumum plantna hjálpar meðferðin til við að endurframleiða nýjar húðfrumur, sem heldur náttulegu varnarlagi húðarinnar heilu og kemur í veg fyrir öldrun húðarinnar.

Þéttni og lyftingu

Firming & lifting meðferðin og vörur búa yfir hágæða Pepha Thight og andoxunarefnum fyrir öfluga lyftingu og þéttandi áhrif. Örvar framleiðslu kollagens, bætir teygjanleika og verndar gegn oxandi streitu.

Hágæða húðvörulína

Aðeins eru notaðar Dermatude húðvörur til að styðja við Meta Therapy meðferðina og árangur af meðferðinni. Þessar vörur haffa rétt magn virkra efna til að ná sem bestum árangri og álitnar öruggar eftir meðferð Meta Therapy. Vörurnar innihalda allt það nauðsynlegasta til að viðhalda húðinni heilbrigðri, áferðafallegri og geislandi.

Húðvörulínan er lítil en heildstæð. Hún inniheldur 16 áhrifaríkar vörur, þannig að ekki þarf að fjárfesta stórt til að geta byrjað.

Uppgötvaðu húðvörulínuna núna!

Valið á virkum efnum

Markmið okkar er að ná hámarks árangri og að berjast gegn öldrunarferlinu á árangursríkan og á 100% náttúrulegan hátt.

Heildarhugmynd Meta Therapy er árangursrík vegna tvöfaldrar virkni á meðan á meðferð stendur, þar sem áhrifaríkri tækni beitt saman við réttu virku innihaldsefnin.

Innihaldsefnin notuð í Dermatude meðferðum og húðvörum eru valin vegna skilvirkni og áhrifa. Í efnasamsetningu okkar er að finna:

  • Andoxunarefni
  • Amínó sýrur
  • Þara
  • BHA sýra (Salisylic Acid)
  • Q-ensím
  • Kollagen
  • Rakagefandi virk efni
  • Peptíð
  • Vítamín
Fáðu upplýsingar að kostnaðarlausu