Meta Therapy felur í sér að gera ósýnileg örgöt í húðina á sársaukalausan hátt.
Húðin verður þéttari og endurvinnur fyrri stinnleika. Ásýnd af fínum línum og hrukkum hefur greininlega minnkað, húðholur verða fínlegri, blóðrásin örvast og almennt ástand húðarinnar batnar. Meta Therapy hjálpar til við að endurnýja það sem húðin hefur misst í tímans rás á 100% náttúrulegan hátt, húðin verður ferskari og yfirbragðið unglegra.
Þinn ávinningur
- 100% náttúruleg meðferð
- Samstundis sýnilegur árangur
- Stuttur meðferðartími
- Sársaukalaus meðferð, engin þörf á deyfingu
- Þú jafnar þig innan fárra stunda
- Þú getur notað farða eftir 24 stundir